Fimmtudagur, 15. desember 2011
Ekkert traust á óöld ESB-umsóknar
Flokkspólitískir hagsmunir Samfylkingar og sviksemi Vinstri grćnna urđu til ţess ađ Ísland sendi inn umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu. Međ umsókninni var kveikt ófriđarbál innanlands annars vegar og hins vegar aliđ á vantrú á íslensku efnahagskerfi erlendis.
Ráđherrar Samfylkingar, Árni Páll fremstur í flokki, tala reglulegan niđur krónuna og finna henni allt til foráttu. Ţegar stjórnvöld hafa ekki trú á gjaldmiđli eigin ţjóđar er viđbúiđ ađ ađrir líti međ vanţóknun á myntina.
Til skapa traust á efnahagskerfinu verđur stefna stjórnvalda ađ vera í samrćmi viđ langtímahagsmuni ţjóđarinnar og í tengslum viđ ţjóđarviljann. Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. stendur undir hvorugri forsendunni. Traust mun ekki vaxa á íslensku samfélagi fyrr en ríkisstjórn Jóhönnu Sig. víkur.
![]() |
Ísland skortir traust |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll.
Mig langar einnig ađ vekja athygli á einu. Nú á ađ hćkka skatta enn eitt skiptiđ um áramótin og ćtti ţađ ekki ađ koma á óvart ţó afar pirrandi sé ţađ. Svo munu snilldarsamningar Vilhjálms og Gylfa fjölga gjaldţrotum og auka atvinnuleysi eins og nú er ađ koma á daginn.
Vegna skattahćkkana ríkisins og fáránlegra kjarasamninga (sem margir vöruđu viđ í sumar) mun ástandiđ hérlendis einungis versna. Fjárfestar eru kerfisbundiđ fćldir frá landinu međ ýmsum ađgerđum (ţá er ég ekki ađ tala um Nubo).
Fólk flýr yfirleitt sósíalískar ríkisstjórnir og í A-Evrópu á tímabili lagđi fólk sig í lífshćttu til ađ sleppa. Fólk flýr vegna ţeirrar stjórnar sem nú situr ţó Jóhanna og Steingrímur telji sig vera ađ bjarga hér öllu. Er fólk sem er úr tengslum viđ veruleikann ekki veikt?
Ég held ađ ráđ vćri ađ senda Árna Pál og Össur til Grikklands og láta ţá kumpána útskýra fyrir Grikkjum hvađ evran er frábćr og einnig ađ útskýra hvers vegna ferđamannaiđnađurinn stendur ekki međ blóma ţar. Nema ţeir skilji ekki samhengiđ ţar á milli?
Helgi (IP-tala skráđ) 15.12.2011 kl. 22:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.