Landssölufólk og ESB-sinnar

Sveinn Andri Sveinsson lögmađur er í samfylkingardeild Sjálfstćđisflokks, deildin sem vill Ísland í Evrópusambandiđ. Sveinn Andri er trúr samfylkingarstefnunni ađ selja allt sem hćgt er ađ koma í verđ hvort heldur fullveldi eđa prósentuhlutur af Íslandi.

Sumir samfylkingarmenn klóra sér reyndar í hausnum yfir ákefđ forystu Samfylkingarinnar ađ selja landflćmi undir kínverska nýlendu.

Mótmćli samfylkingardeildar Sjálfstćđisflokksins og forystu Samfylkingar viđ ákvörđun Ögmundar ađ leyfa ekki undanţágu fyrir landssölu til kínverska auđmannsins neglir eftirfarandi í međvitund almennings: Ţessu fólki er ekki treystandi.


mbl.is Á ekkert í torfhúsi á Grímsstöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ef ég man rétt ţá á Ćvar rćtur ađ Möđrudal á Efra- Fjalli. Ţađ er alltaf annađ yfirbragđ á mönnum sem hafa andađ ađ sér fjallalofti í ćsku.

Árni Gunnarsson, 25.11.2011 kl. 19:04

2 Smámynd: Kristbjörn Árnason

ţá hefur hann alist upp viđ kveđnar rímur og stemmuflutninga.

Kristbjörn Árnason, 25.11.2011 kl. 19:16

3 identicon

Samfylkingin er bara alveg nákvćmlega eins og fyrir hrun.

Pissar í brćkur yfir kapítalinu ţegar ţađ er nógu stórt.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 25.11.2011 kl. 20:45

4 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Nú talar Samfylkingarfólk um fjárfestingar, erlent fjármagn til landsins. Hvar er ţetta fólk búiđ ađ vera allar götur frá ţví núverandi stjórnarflokkar tóku völdin í sínar hendur? Hvađ međ alla fjárfestingarkosti sem í bođi hafa veriđ? Svo kemur einhver einstaklingur frá Kína, sem er búinn ađ arđrćna sitt eigiđ fólk, en jú hann á vin í Samfylkingunni, eiginmađur fyrrum formanns flokksins og ţá leggst öll fylkingin á sömu árina og reynir ađ koma hluta landsins í hendurnar á Kínverskum kommúnista.

Tómas Ibsen Halldórsson, 25.11.2011 kl. 22:15

5 Smámynd: Elle_

Ögmundur gerđi hárrétt í málinu.  Ţađ er Jóhönnuflokkurinn sem er vanhćfur og ekkert nema hćttulegur landsöluflokkur.  Ţađ eru líka ţau sem gala hćst núna ađ Ögmundur sé vanhćfur og hafi átt ađ taka máliđ af honum.  Ţađ á ađ taka öll mál af Jóhönnu og co. og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  VÍKJA ŢEIM ÚR STJÓRN.

Elle_, 25.11.2011 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband