Móðurflokkurinn og dvergarnir þrír ei meir

Sjálfstæðisflokkurinn náði sáttum á landsfundi sínum, en sú sátt byggðist á lægsta samnefnaranum. Andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu mega vel við una að lægsti samnefnarinn var að gera hlé á umsóknarferlinu og endurvekja ekki ferlið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.

Á hinn bóginn verður ekki sagt móðurflokkur íslenskra stjórnmála hafi endurhlaðið batteríin og mæti galvaskur til leiks á ný. Smáflokkahugsun einkenndi landsfundinn þar sem meira var hugsað um að komast í ríkisstjórn en að taka málefnalega forystu í skilgreindum forgangsmálum.

Við næstu kosningar verð fjórir eða fimm smáflokkar í framboði, - ekki móðurflokkur íslenskra stjórnmála og dvergarnir þrír.


mbl.is Stefnulaus og þverklofinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband