Föstudagur, 14. október 2011
Varnir Íslands í höndum Össurar
Ísland ţarf ekki á vörnum ađ halda, segir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra í viđtali viđ RÚV, en bćtir strax viđ ađ innganga Íslands í Evrópusambandiđ myndi tryggja varnir Íslands. Rökleysa össurar er í takt viđ ađra tćkifćrismennsku sem einkennir stjórnmálaferli utanríkisráđherra.
Össur viđurkenndi fyrir rannsóknanefnd alţingis ađ hafa ekki hundsvit á efnahagsmálum.
Mótsagnir í málflutningi Össurar um varnarmál Íslands sýna ađ hann hefur álíka vit á utanríkismálum.
Athugasemdir
Burtséđ frá Össuri ţá er gömlum útúrreyktum hippum skítsama um sćnska hergagnaframleiđendur. Ţeir vilja bara éta frítt.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 13:45
Ţađ vćri synd ađ segja ađ Össur hćtti ađ koma manni á óvart hvađ vitsmuni varđar.
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 13:57
Össur kallar bara á hjálparsveitir Krataskáta á Gaza
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 14.10.2011 kl. 14:04
Ţetta er fjármálasnillingurinn sem ESB - einangrunarsinnarnir fylgja eftir í blindni hvađ efnahagsmál og yfirburđa ţekkingu á evrunni varđar.:
Og ógleymanlegar eru setningar eins og.:
Eru dćmi um tilsvör ađalsamningamanns Íslands viđ Brusselbákniđ, viđ skýrslutöku hjá rannsóknarnefnd Alţingis.
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 14:16
Til skammar ađ senda ţennann mannsterk međal siđađra manna !...ţađ er ekki ađ undra ađ hlegiđ se ađ öllu liđinu ...en ţvi miđur eflaust álitiđ ađ allir seu sömu afglaparnir á ţessu landi ...eins og Forsćtisráđherra og hennar Ráđherraliđ .Ekki lái eg neinum !
Ransý (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 19:32
Sćll.
Ţađ er athyglisvert ađ heyra ţessar játningar Össurar, sérstaklega ţegar haft er í huga ađ hann seldi stofnfjárbréf korteri fyrir hrun. Fyrst hann veit ekkert um efnahagsmál eđa fjármál, ađ eigin sögn, er greinilegt ađ annađ hvort var hann heppinn ađ selja á ţessum tíma eđa einhver sagđi honum ađ gera ţađ. Ţessi einhver hefur ţá sennilega búiđ yfir innherjaupplýsingum. Ég hef enga trú á ađ Össur sé svo heppinn ađ hann selji einmitt á réttum tíma.
Mér finnst fullkomlega eđlilegt ađ rannsaka í ţaula sölu Árna Ţórs og Össurar á ţessum stofnfjárbréfum. Ţađ var alveg rétt ađ hengja Baldur G. en ţar á ekki ađ stoppa, réttlćtiđ á ađ vera blint. Ef ţeir hafa gerst sekir um saknćma hluti, líkt og Baldur G fékk dóm fyrir, verđum viđ ađ spyrja okkur hvort viđ viljum hafa slíka menn í framvarđasveit okkar?
Ég er viss um ađ sendiherrar erlendra ríkja hér senda skýrslur heim til sín um hvađ gerist hér og erlendar ríkisstjórnir átta sig ţá vćntanlega mćtavel á ţví ađ vafi leikur á heiđarleika ţessara manna.
Helgi (IP-tala skráđ) 15.10.2011 kl. 08:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.