Jóhanna grefur undan samráđherra

Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra á ađ heita oddviti ríkisstjórnarinar. Hún er verkstjóri stjórnarráđsins og á sem slíkur ađ stuđla ađ samheldni í forystu framkvćmdavaldsins. Međ ţví ađ grafa stöđugt undan einum ráđherra, Jóni Bjarnasyni, elur forsćtisráđherra á sundrungu á stjórnarheimilinu.

Framganga Jóhönnu gagnvart Jóni er talandi dćmi um skort forsćtisráđherra á stjórnunarhćfileikum. Jóhanna veldur ekki embćtti sínu og hlutverki.

Sundurţykkja og óeirđir eru kennimark ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.


mbl.is Allir ráđherrarnir samţykktu kvótafrumvarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Jóhanna og hennar flokkur leggja Jón Bjarnason í einelti og ţađ er forkastanlegt.

Elle_, 3.10.2011 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband