Laugardagur, 24. september 2011
Össur sópar að sér ESB-fylgi - í útlöndum
Umsókn Íslands nýtur stuðnings í öllum löndum Evrópusambandsins vegna þess að
a) Íslendingar munu borga með sér í það minnsta 15 milljarða króna árlega
b) Fiskimiðin við Ísland munu opnast útgerðum frá Evrópusambandinu
Stöðugar stuðningsyfirlýsingar ESB-ríkja við umsókn Össurar og Samfylkingarinnar undirstrika að það er ekki í þágu lands og þjóðar að ganga í Evrópusambandið.
Lýsti stuðningi um umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Garðars "Össa" Hólm syndrúmið ...
.
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.9.2011 kl. 17:58
Við verðum að verjast með öllum tiltækum ráðum og koma þessum manni frá völdum hið bráðasta ásamt hinum gömlu hentipólitíkusunum í Samfó og VG!
Sigurður Haraldsson, 24.9.2011 kl. 21:53
Orðið fátt um fína drætti hjá þeim andsinnunum. Andleysið og tómið algört.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.9.2011 kl. 23:45
´Andsinnar´ hafa góðan anda öfugt við andlausu fylkinguna í andarslitrunum.
Elle_, 25.9.2011 kl. 00:28
- - andaslitrunum.
Elle_, 25.9.2011 kl. 00:31
Ha,ha,góður Elle.
Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2011 kl. 00:40
Við borgum nú þegar 13 milljarða í EES samnginn... þannig að það eru 2 milljarðar extra en á móti sparast miklu meira en tveir milljarðar með því að leggja niður seðlabankann og gjaldeyrisvarasjóðinn.. og bara lægri vextir sparar þjóðarbúið milljarða á ári.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.9.2011 kl. 01:39
Þá er að segja sig úr EES einnig,leggja niður nokkur sendiráð. Eða fylgir það ekki í upplogna ,,pakkanum,, að aðildarríkjum er skylt að stofna sendiráð í hverju einasta landi E-ríkisins? Alltaf komið þið með einhverskonar "gróða" okkur til handa,þegar við nei-sinnar kærum okkur ekki hætishót um koparklinkið frá ESB.og leggjum þar með land okkar,SEM ER OKKUR HEILAGT,undir.Nei,nei og aftur nei.
Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2011 kl. 03:22
Páll Vilhjálmsson skrifar alltaf illa um andstæðingana í pólitík !
Auðvitað gerir hann það fyrir þá sem greiða honum laun !
Hvers vegna skrifar Páll Vilhjálmsson ekki um hagsmuni sína með kvótaeigendum og eigendafélagi bænda ????
Jú, þessi Páll Vilhjálmsson er þessi dæmigerður ,,flugumaður" sem setur er inn til andstæðingana !
Allt í einu stingur Páll Vilhjálmsson upp kollinum á fundum , sem álitsgjafi um eitthvað málefni !
Þessum Páli Vilhjálmssyni er þar komið inn af hagsmunaöflum !
Eða , getur það verið að út úr háskóla útskrifist einstklingur sem er svo gjörsamlega ,,forritaður" af heimsku búna til á skrifstofum peningamanna ???
Getur verið að þetta sé Páll Vilhjálmsson ?
Ekki er brúðan og heitið tilviljun ?
JR (IP-tala skráð) 25.9.2011 kl. 04:10
Ekki trúi ég að nokkur maður skrifi gegn eigin sannfæringu,fyrir peninga,ekki maður eins og Páll. Þótt ég væri jafn vel að mér og Páll Vilhjálmsson,myndi ég aldrei,aldrei skrifa gegn betri vitund fyrir peninga,ef í boði væri.Jafnvel þótt veitti ekki af.er þessi lúði Steingrímur og stjórn hans,lækka frítekjumark aldraðra og geri manni lífið erfiðara,meðan maður getur enn unnið.
Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2011 kl. 04:45
Þau eru á bilinu dauðþreytt-örmagna, spunakarlar og kerlingar Samfylkingar.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 25.9.2011 kl. 10:04
Vilja NEI-sinnar núna segja sig úr EES... ok.
Það mun skaða ykkar málstað og auka JÁ fylgið ennþá meir.
Sleggjan og Hvellurinn, 25.9.2011 kl. 13:38
Við JÁ-SINNAR við fullveldi erum með STERKT mál, sterkara en þið NEI-SINNAR og erum pollróleg y.
Elle_, 25.9.2011 kl. 19:04
Vilji þjóðarinnar er allavega skýr.
http://www.visir.is/tveir-thridju-vilja-halda-esb-umsokn-islands-til-streitu/article/2011709129975
Sleggjan og Hvellurinn, 25.9.2011 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.