Föstudagur, 23. september 2011
Jóns Ásgeir og Samfylking
Jón Ásgeir Jóhannesson fyrrum Baugsstjóri og félög hönum tengd eru međ afskriftir upp tugi milljarđa króna. Jón Ásgeir nýtur jafnframt fyrirgreiđslu Landsbankans, sem er ríkisbanki, til ađ halda á floti fjölmiđlaveldi sinu.
Á velmektardögum sínum fjármagnađi Jón Ásgeir í gegnum fjölmörg félög einn stjórnmálaflokk öđrum fremur; Samfylkinguna.
Á međan auđmenn ganga enn lausir er efnahagsstöđugleikanum hćtta búin. Auđmenn međ tök á stjórnmálaflokkum eru meiri ógn viđ stöđugleikann en rettir og sléttir fjárplógsmenn. Auđmenn međ tök stjórnmálaflokkum og eru fjólmiđlafurstar í ofanálag eru sérstaklega varasamir.
Parsamband Jóns Ásgeir og Samfylkingar er áminning um ađ ţrem árum eftir hrun er enn óuppgert.
![]() |
Fengu 170 milljarđa afskrifađa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samfylkingin sér um sína..
.
Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 23.9.2011 kl. 22:20
Kallar ekki samfylkingin ţetta "einstaklingsmiđađa" ţjónustu.
Greiđa eftir getu.
Ekki almennar afskriftir hjá krötum.
Nei, nei....
jonasgeir (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 04:25
Góđur jonasgeir ;-)
Björn (IP-tala skráđ) 24.9.2011 kl. 21:04
Sjáumst ţann 1 október dagur vonar gegn flokksrćđinu!
Sigurđur Haraldsson, 25.9.2011 kl. 04:04
Ţeir eru báđir međ Samfylkinguna í vasanum, Jón Ásgeir og Björgólfur Thor
Gunnar Waage, 25.9.2011 kl. 10:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.