Miđvikudagur, 21. september 2011
Samfylkingin og alţjóđastjórnmálin
Össur, Björgvin G., Árni Páll og núna Jóhanna Sig. tóna öll sama stefiđ um stöđu Evrópusambandsins, samanber
Hún [Jóhanna] segist í viđtalinu vonast til ţess ađ erfitt ástand í Evrópu vari stutt og ađ álfan vinni sig út úr vandanum.
Ţađ eru engar líkur ađ skuldakreppa Evrópusambandsins og pólitísk vandkvćđi tengd kreppunni vari í skamman tíma. Haldi evru-samstarfiđ á annađ borđ mun ţađ taka ađ minnsta kosti fimm til tíu ár ađ koma nauđsynlegum breytingum á stofnsáttmála Evrópusambandsins. Í ţeirri vegferđ verđa ekki međ ríki eins og Bretland og Svíţjóđ. Meiri líkur eru ţó á ađ evru-samstarfiđ haldi ekki og ţá er Evrópusambandiđ sjálft í uppnámi.
Ef ekki vćri ađ trúnađarfólk í ćđstu embćttum Samfylkingar ćtti í hlut vćri kjánaskapurinn fyndinn.
![]() |
Vandrćđin í Evrópu geta haft áhrif á áhuga Íslendinga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Jóhanna vonar ađ erfitt ástand í Evrópu vari stutt, hvađ stutt? Kanski álíka lengi og vandi okkar hefur varađ í umsátrinu um land okkar?? Álfan spjarar sig,en álfarnir í Esb.,eru í bullandi vanda,ég nć bara ekki ađ samhryggjast.
Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 22:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.