ESB-flokkur í leit ađ Evrópusambandi

ESB-flokkurinn hans Guđmundar Steingrímsson verđur ađ byrja ađ leita ađ Evrópusambandinu sem flokkurinn ćtlar ađ bjóđa íslenskum kjósendum upp á.

Er ţađ 17-ríkja Evrópusambandiđ sem glímir viđ evru-kreppuna og veit ekki hvort gjaldmiđillinn stendur eđa hverfur? Er ţađ 27-ríkja sambandiđ sem ekki getur komiđ sér saman um hvort eigi ađ bjarga ţeim ađildarlöndum sem standa frammi fyrir gjaldţroti.

Evrópusambandiđ er í reynd klofiđ. Ţjóđríki eins og Bretland og Svíţjóđ munu ekki snerta evruna međ töngum nćsta áratuginn. En á ţeim tíma rćđst hvort Ţjóđverjar, Hollendingar, Austurríkismenn og Finnar munu niđurgreiđa lífskjör í Suđur-Evrópu.

Kannski Guđmundur Steingríms fái Jón Gnarr til ađ segja eins og einn múmínálfabrandara um Evrópusambandiđ og allir verđa kátir. Kjósendur falla auđvitađ fyrir slíkum sniđugheitum.


mbl.is Áhugi víđa fyrir nýju frambođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Stefnuskráin fyndin,já t.d. má bjóđa ykkur klofiđ! (Evrópusamband).

Helga Kristjánsdóttir, 21.9.2011 kl. 23:05

2 identicon

Fćr tenórinn tapsári ekki ađ vera međ ... ???

.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 21.9.2011 kl. 23:45

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Nei,hann jóđlar.

Helga Kristjánsdóttir, 22.9.2011 kl. 00:14

4 Smámynd: Gústaf Níelsson

Evrópa er komin á reit eitt Páll? Eđa hvađ?

Gústaf Níelsson, 22.9.2011 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband