Sunnudagur, 14. ágúst 2011
Tilbúinn kjötskortur aðildarsinna
Evrópusambandið notar um helming fjárlaga sinna til að niðurgreiða landbúnaðarafurðir. Samfylkingar-Eyjan í samvinnu við fákeppnisaðila í matvöruverslun býr til skort á kjöti á Íslandi til að opna flóðgáttir fyrir niðurgreiddar landbúnaðarafurðir frá Evrópusambandinu.
Ímyndaður kjötskortur aðildarsinna er sömu ættar og rökin fyrir aðild. Þeir reyna að telja þjóðinn trú um að við græðum á aðild þegar liggur fyrir að Íslendingar myndu borga með sér inn í Evrópusambandið.
Tilbúinn veruleiki aðildarsinna er séríslensk útgáfa af ævintýrinu um konunginn klæðalausa.
Athugasemdir
Icesave hagfræðingurinn mikli Þórólfur segir íslenskan landbúnað ekki sjálfbæran vegna styrkja hins opinbera.
Þess vegna vill hann frjálsan innflutning á niðurgreiddri evrópskri matvöru.
Er þetta skynsamlegur málflutningur hjá Icesave meistaranum?
jonasgeir (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 10:55
Landráðafylkingin vinnur markvist og skipulega að því að nauðga vilja sínum uppá þjóðina og beitir til þess öllum ráðum
Örn Ægir (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 10:58
Það þarf að fara að ræða það sem hefur gerst hér undanfarin ár og er að gerast núna út frá þessari lagagrein hér en hana er margbúið að brjóta
Örn Ægir (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 11:06
Þeim bráðliggur á að byggja yfir sig; Fullkmið luxus fangelsi. Haustslátrun fer að hefjast, kaupum íslenskt.
Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2011 kl. 12:20
Hvar er þessi meinti kjötskortur? Ég hef ekki orðið vör við hann.
Dagný (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 12:31
Mikið ógurlega hlýtur hann Björn Ingi Hrafnsson að vera svangur litla skinnið segi ég nú bara. Meiri fjandans áróðursvélin þessi vefur hjá honum.
Gunnar Waage, 14.8.2011 kl. 13:11
Við gætum boðið öllum íbúum Brussel í hvalsteik ef við vildum ! Pælið í því.
Kjötkrókur (IP-tala skráð) 14.8.2011 kl. 13:15
Ég tek undir með Dagnýju, þessi "kjötskortur" hefur alveg farið framhjá mér.
Jóhann Elíasson, 14.8.2011 kl. 13:25
Samfylkingarrangfærslur. Öllu skal fórnað fyrir trú Jóhönnu og co eins og þeirra trú komi okkur hinum við. Við segjum NEI.
ENGINN SKORTUR Á LAMBAKJÖTI HJÁ SS; NÓG AF LAMBAKJÖTI Í LANDINU SEGIR STEINÞÓR SKÚLASON HJÁ SS.
Elle_, 14.8.2011 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.