Sunnudagur, 31. júlí 2011
Smákóngaveldi er forsenda fjölrćđis
Útrásin var fákeppni og einokun fárra stórra í viđskiptum og fjármálalífi og hruniđ var bein afleiđing. Smákóngaveldi međ tilheyrandi dreifingu valda og auđs er rökréttur lćrdómur af útrás og hruni.
Ríkisstjórnin ćtti ađ setja í forgang ađ vinna ađ fjölrćđi í viđskipta- og fjármálalífinu. Viđ eru hér ađ tala um nćstu ríkisstjórn, ekki ţá huglausu og duglausu sem nú situr.
Fjölrćđi verđur hornsteinn nýja Íslands. Til ţess ţurfum viđ smákóngaveldi um allar trissur.
Athugasemdir
Til ţess ţurfum viđ smákóngaveldi um allar trissur.
Í gamla daga var ţađ kallađ gođorđ. Gođarnir voru ţeirra tíma klíkuleiđtogar, sem höfđu líf áhangenda sinna í hendi sér.
Guđmundur Ásgeirsson, 31.7.2011 kl. 14:48
Er nú svo komiđ ađ leita ţurfi ráđa hjá alsherjargođa?
Ragnhildur Kolka, 31.7.2011 kl. 16:01
Pant vera "kóngur" í einn dag!
Er ekki sammála ţessari skilgreiningu, miđađ viđ höfđatölu, ţá voru ţessir "fáu stóru" óttarlegir smákóngar .
Jenný Stefanía Jensdóttir, 31.7.2011 kl. 18:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.