Evran er Titanic, krónan er árabátur

Fjármálaráđherra Ítala líkir Evrulandi viđ Titanic sem sökk í jómfrúarferđ sinni. Titanic var auglýst ósökkvandi og ţykir dćmi um hroka og dramb. Evran er undir sömu sök seld.

Íslenska krónan er árabátur sem hentar ágćtlega fyrir ţjóđina og lagar sig ađ hagsveiflum sem ýmist eru af mannavöldum eđa vegna lífríkis sjávar.

Ísland og krónan eru félagar.

 


mbl.is Líkti evrusvćđinu viđ ferđ međ Titanic
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo adstodar hun lika landann til ad sja i gegn um politikusa sem eydileggja efnahag landsins.

Svona litil mynt tolir serlega illa brudl i opinbera kerfinu eda of mikla peningaprentun politikusa i Sedlabankanum.

Steingrimur svo ekki se talad um Johřnnu eru audvitad ekki tau sem Kronan tarf a ad halda. En samt skarri en Barroso og Rumpoy.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 15.7.2011 kl. 19:49

2 identicon

Flóknar og myndrćnar samlíkingar vekja undrun og ađdáun. Til ađ rifja upp söguna: Er vélaöld í íslenskum sjávarútvegi yfirleitt talin hefjast áriđ 1902 ţegar vél var sett í árabátinn Stanley á Ísafirđi. Tóku útgerđarmenn og sjómenn um land allt ţessari nýjung fagnandi enda skapađi hún möguleika á stórauknum fiskafla. : hvernig vćri nú ađ setja vél í árabát íslensku krónunnar(sic) og mynda nýja ríkisstjórn undir forystu hins gamalreynda Rosabaugsandstćđings? Hér á síđunni ađ minnsta kosti.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 15.7.2011 kl. 19:50

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hrafn, ţađ var nú ekki okkar Íslandsbersi sem kom međ ţá Titanic samlíkingu sem Páll vitnar til, heldur sjálfur fjármálaráđherra Ítalíu, Tremonti. Um ţann mann er sagt ađ ţar fari mađur raunsćr, hófsamur og skynsamur.

Okkar fjármálaráđherra mćtti áreiđanlega skipta út fyrir senjor Tremonti.

Kolbrún Hilmars, 15.7.2011 kl. 20:25

4 identicon

Kolbrún, ég var búinn ađ lesa fréttina um Tremonti og ţjóđverja á lúsuxfarrými. Enda var ég eingöngu ađ velta fyrir sambandi krónunnar og árabáta.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 15.7.2011 kl. 22:11

5 Smámynd: Gunnlaugur I.

Ég myndi frekar orđa ţađ svo ađ íslenska krónan er vel útbúinn og yfirbyggđ trilla, ţ.e. svokallađur hrađfiskibátur, sem er á sóknarmarki og er gerđur úr styrktu trefjaplasti sem siglt getur 3svar sinnum hrađar en hin "ósökkvandi" Evra eđa manndrápsfleyiđ TITANIC !

Gunnlaugur I., 16.7.2011 kl. 11:21

6 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tremonti öfundar okkur eflaust af árabátnum og hann vill greinilega frekar eiga einn slíkan en klefa á 3ja farrými á Titanic. Hann hefur ţegar greint ţá sem sigla á 1.farrými.

Kolbrún Hilmars, 16.7.2011 kl. 14:49

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Íslenska krónan er prýđilegur björgunarbátur og stendur fullvel fyrir sínu.

Í fárvirđinu fram undan vćri hinsvegar enn betra ađ ráđa yfir kafbáti.

Guđmundur Ásgeirsson, 16.7.2011 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband