Íhaldspólitík er svar viđ frjálslyndisfjanda hrunsins

Hruniđ varđ vegna yfirfljótandi frjálslyndis flestum krókum og kimum samfélagsins. Frjálslyndi í efnahagsmálum fól í sér auđmannaţjónkun og eftirlitsleysi međ viđskiptaöfgum ţar sem frođa var gerđ ađ verđmćtum. Í útranríkismálum er frjálslyndi sammerkt ćvintýramennsku og upphlaupstaktík Samfylkingarinnar.

Íhaldspólitík gefur heilbrigđa viđspyrnu viđ slepjulega frjálslyndinu sem er jafn ábyrgđarlaus og ţađ er flatneskjulegt.

 Íhaldssemi byggir á traustum grunni reyndra gilda. Ráđdeild í ríkisfjármálum, hóflegt ríkisvald, fullveldi og lög og regla.

Ástćđa er ađ óska Félagi íhaldsmanna langra lífdaga og farsćldar í starfi.


mbl.is Íhaldsmenn stofna félag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dexter Morgan

Afsakađu,,,međan ég ĆLI...

Dexter Morgan, 16.7.2011 kl. 00:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sem íhaldssamur fullveldissinni og ţjóđhyggjumađur minni bara  á flokk minn HĆGRI GRĆNIR! www.afram-island.is

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.7.2011 kl. 00:28

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Eyjan er líka međ ţessa frétt. Taktu eftir hvađ ţeir velja í fyrirsögn og myndartexta. Ekki ađ furđa hvađ umferđ um Eyjuna minnkar, hún er orđin svo sorrý samfylkingarvefur.

Ef mađur skođar innihald og fyrirsagnir hér og hér er ţetta sama kjánalega fyrirsagnataktíkin. Hvers vegna hrakar Eyjunni svona hratt? Hún hefur hrapađ niđur á plan sem dygđi ekki einu sinni í Morfís (međ fullri virđingu fyrir unglingum í rćđukeppni).

Haraldur Hansson, 16.7.2011 kl. 00:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband