Bónus fyrir ađ keyra fyrirtćki í ţrot

Exista er útrásarfélag sem átti ađ fara í ţrot og selja í pörtum. Fyrir tilstilli banka og lífeyrissjóđa fékk félagiđ framhaldslíf sem ţađ átti ekki skiliđ. Undir Exista eru ađskiljanleg fyrirtćki sem betur ćttu heima hvert í sínu lagi, s.s. VÍS, Síminn og Öryggismiđstöđin.

Bónusgreiđslur til yfirmanna sem keyrđu fyrirtćkiđ í ţrot 2008 eru vitnisburđur um ađ útrásarauđmenn séu manntegund sem er óalandi og óferjandi. 

Exista á leysa upp.


mbl.is Exista greiddi bónusa 2009
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband