Föstudagur, 29. apríl 2011
Samhygð í skugga Jóhönnustjórnar
Yfirgangur og frekja einkenndi ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í stjórnarmyndunarviðræðum. Samfylkingin sætti færis og hótaði Vinstri grænum að ekkert yrði af vinstristjórn nema að Vinstri grænir sviku margyfirlýsta stefnu og samþykktu umsókn um aðild að Evrópusambandinu.
Ofstopi gagnvart stjórnskipun lýðveldisins var staðfestur með viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við ógildingu Hæstaréttar á kosningum til stjórnlagaþings.
1. maí-ávarp verkalýðshreyfingarinnar er ákall um afsögn ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur.
Mikilvægast að þjóðin standi saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.