Gnarr úr geđveiki í pólitík

Jón Gnarr er uppistandari og gamanleikari ađ ţjáflun og atvinnu en hvílir sig frá kölluninni sem borgarstjóri Reykjavíkur í bođi kjósenda og Samfylkingarinnar. Sumarvinna Jóns Gnarr međ geđveikum og seta hans í borgarstjórn er aukageta sem má leggja ađ jöfnu. Afstađa borgarstjóra til stjórnmála er sambćrileg viđ sumarvinnuna.

Uppistand, geđveiki og stjórnmál er leikur af sama meiđi.

Eina sem skiptir máli fyrir Jón Gnarr er ađ hann fái ađalhlutverkiđ.


mbl.is Húmorsleysi og neikvćđni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vonandi fćr Jón Gnarr ađalhlutverkiđ. Ţá fyrst er hćgt ađ stoppa ţessa pólitísku geđveiki sem er í gangi í kringum hann.

Jón Gnarr er einmitt bćđi menntađur og ţrautţjálfađur og međ langa reynslu í ađ takast á viđ snarbilađ fólk. Skiptir engu máli hvort ţeir eru pólitíkusar eđa ađrir...

Jón Gnar er atvinnumađur á hárréttum stađ á réttum tíma til ađ laga vitleysuna.

Óskar Arnórsson, 19.4.2011 kl. 18:49

2 identicon

Gnarrinn gćti hugsanlega kennt blađamönnum betri hegđan?

stefan benediktsson (IP-tala skráđ) 19.4.2011 kl. 18:53

3 identicon

Ég hef orđiđ fyrir miklum vonbrigđum međ manninn. Ég kaus byltingarmann og hetju, ekki auđvirđalegan ţrćl hinnar gjörspilltu Samspillingar, sem ég myndi aldrei kjósa, né ţjóna hennar. Ég kaus sjálfstćđan og greindan mann, ekki lepp sem fer međ línur og lćtur segja sér hvernig hann á ađ sitja og standa. Ég kaus alvöru mann, ekki heilalausan hálfvita sem segist taka ákvarđanir afţví Vigdís hafi sagt eitthvađ í blöđin. Ég sem hélt ţetta vćri velmenntađur og víđlesinn mađur, í sannri merkingu orđsins. Ég hélt ég vćri ađ kjósa afburđarmann, eđa ađ minnsta kosti góđan og grandvaran mann. Ég er farin ađ efast, en bíđ enn og vona ađ Jón komi til og vakni upp frá Ţyrnirósarsvefninum vonda eftir ađ hafa bitiđ í eiturepliđ illa međalmennskunnar og heimskunnar, sem blasir viđ á hvítum fánagrunni, ömurleg eftirlíking Japanska fánans, merki eftirhermunnar og smáborgararans, sem Jón minn skal aldrei bera! Vaknađu Jón! Vaknađu!!!

Kjósandi (IP-tala skráđ) 20.4.2011 kl. 05:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband