Fimmtudagur, 10. mars 2011
Samfylkingarráðherrann og Sex pistols
Björgvin G. Sigurðsson var viðskiptaráðherra í hrunstjórninni. Þann 2. september 2008, fjórum vikum fyrir hrun var hann á fundi í London og fékk að heyra það frá bresku ríkisstjórninni að íslensku bankarnir væru margfalt gjaldþrota.
Hvað gerir viðskiptaráðherra lýðveldisins við slíka fregn? Flýtir hann sér heim með ótíðindin og undirbýr neyðarúrræði vegna yfirvofandi fjármálahruns? Nei, Björgvin G. fer á tónleika með pönksveitinni Sex Pistols sem spiluðu í Hammersmith kvöldið sem viðskiptaráðherra fékk frá fyrstu hendi staðfestingu að að íslensku bankarnir væru á leiðinni í ræsið.
Samfylkingin er alltaf með forgangsröðina á hreinu.
Óvissa og erfið samskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Páll, já þú segir nokkuð...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.3.2011 kl. 22:35
Hann gæti hafa hringt.
Gústaf Níelsson, 11.3.2011 kl. 00:35
Var hann bara ekki í sjokki kallinn?
Halldór Jónsson, 11.3.2011 kl. 03:37
Þú ert nú meiri ættarlaukurinn.
Og nú ertu í sveit með helstu afturhaldsseggjum landsins!
Gamli jafnaðarmaðurinn...
Jóhann (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 04:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.