Icesave-drög að stjórnarskiptum

Hvorki Samfylking né Sjálfstæðisflokkur hafa áhuga á kosningum. Með því að styðja Icesave-málið gefur Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingunni á að skipta út Vinstri grænum í ríkisstjórn. Yfirvarpið gæti verið atvinnumál eða eitthvað álíka.

Vélráð á alþingi til að koma í veg fyrir kosningar verða illa séð af alþjóð. 

Krafa um kosningar og endurnýjað umboð þingmanna vex og rök fyrir stjórnarskiptum án kosninga eru veik. En Icesave-málstaður forystu Sjálfstæðisflokksins er líka veikur. 


mbl.is Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Rúmlega 2ára fokking fokk að enda, Jóhanna eins og Lilla jóns!!

Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2011 kl. 19:41

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Simmi sífulli er aðeins skárri íð'í en edrú. Tryggvi Þór lítur alltaf út eins og að hann sé með harðlífi á kamarnum og er hans málflutningur eftir því. Afskaplega ótrúverðugur eiginhagsmunapotari sem er bæði þröngsýnn og vitgrannur með afbrigðum.

Guðmundur Pétursson, 7.2.2011 kl. 00:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband