Samfylkingin þakkar krónunni efnahagsbatann

Samfylkingin sendir út tölvubréf þar sem vitnað er í tvo nóbelsverðlaunaða hagfræðinga, Joseph Stiglitz og Paul Krugman, sem báðir telja krónuna hafa komið Íslandi til bjargar. Samfylkingin er í nokkur ár búin að hallmæla krónunni og kallað hana ónýtan gjaldmiðil. Í hremmingum síðustu ára er það krónan verkfærið sem dugir hvað best og vonum seinna að Samfylkingin skilji það.

Er Eyjólfur að hressast? Er næsta skref að draga umsóknina tilabaka?

Hér að neðan fylgir útsending Samfylkingarinnar.

Heil og sæl,
 
Sjá hér að neðan ykkur til upplýsingar og fróðleiks merkilega umfjöllun um Ísland og árangur ríkisstjórnarinnar, sem vekur athygli ekki eins, heldur tveggja  nóbelsverðlaunahafa.
 
 
Iceland Resurfaces
Bloomberg
 
"After letting its biggest banks collapse, the recovering island nation shows harsh medicine can work."
 
“Iceland did the right thing by making sure its payment systems continued to function while creditors, not the taxpayers, shouldered the losses of banks,” says Nobel laureate Joseph Stiglitz, an economics professor at Columbia University in New York. “Ireland’s done all the wrong things, on the other hand. That’s probably the worst model.”
 
" Arni Pall Arnason, 44, Iceland's minister of economic affairs, says the decision to make debt holders share the pain saved the country's future. "If we'd guaranteed all the banks' liabilities, we'd be in the same situation as Ireland."
 
"By guaranteeing bank liabilites, Ireland faces a public debt burden as high as 12 times the country´s GDP. Iceland´s is about 85 percent."
 
 
 
  
Comparative Peripheral Suffering
Paul Krugman skrifar í New York Times
 
"Under the recovery program, Iceland’s recession has been shallower than expected, and no worse than in less hard-hit countries."
 
"So as I’ve said, Iceland has hardly gotten off unscathed — but it has done much better than almost anyone expected."
 
 
kv,
Eysteinn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Axel Þór Kolbeinsson, 4.2.2011 kl. 18:01

2 identicon

Samfylkingaliðar eru afar seinheppnir... vægast sagt.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.2.2011 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband