Laugardagur, 15. janúar 2011
Auraapar suđur međ sjó
Útrásin sorterađi fólk. Heilir menn héldu í horfinu og létu ekki rugla sig í ríminu; hálfvitarnir hlupu á eftir nýríku siđleysingjunum sem héldu sig geta gengiđ á vatni. Hálfvitarnir voru hlutfallslega margir og skađinn ţess vegna töluverđur. Sparisjóđurinn í Keflavík ţjónađi almenningi í hundrađ ár áđur en imbarnir í forystu fyrir ţessari stofnun ákváđu ađ fylgja mýrarljósi Existu og verđa milljarđamćringar einn, tveir og ţrír.
Páll Jónsson fyrrum sparisjóđsstjóri skrifar um andlát Sparisjóđs Keflavíkur.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.