Miđvikudagur, 29. desember 2010
Hversdagshetjur, auđmenn og ţjófnađarlán
Björn Margeirsson afreksíţróttamađur segir sig úr FH vegna ţess ađ félagiđ hefur á mála hjá sér Kristján Arason en hann og eiginkonan, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráđherra, tóku kúlulán upp á milljarđa hjá Kaupţingi og létu á nafn einkahlutafélags til ađ vera ekki persónulega ábyrg fyrir persónulegu láni.
Ein mest lesna frétt á Eyjunni í ár er um ađrar hversdagshetjur sem neituđu ađ sitja í sama borđsal og fallnir auđmenn, eđa njóta leikhúsverka í návist ţeirra.
Grćđgisfólkiđ hefur ekki beđist afsökunar á framferđi sínu. Vörn ţeirra er iđulega útgáfa af ţessu hérna: viđ máttum ţetta og ţess vegna gerđum viđ ţađ.
Ţjóđin má úthýsa og útloka ţađ fólk sem grćđgisvćddi ţjóđfélagiđ í eigin ţágu.
Athugasemdir
Ţorgerđur Katrín, ţessi fallega og góđa kona, er á útleiđ. Nokkuđ undarlegt ađ hún skuli ekki vera farin. Hún skynjar ekki tíđarandann og er ekkert ein um ţađ.
"Viđ máttum ţetta og ţess vegna gerđum viđ ţađ."
Fín 2007 setning.
Arfaslök setning nú ţremur árum síđar.
Hlćgileg og aumkunarverđ.
Björn Birgisson, 29.12.2010 kl. 22:51
Gott hjá honum, ég er á ţví ađ Ţorgerđur eigi ađ segja almennilega af sér og finna sér nýjan starfsvettvang.
Gunnar Waage, 29.12.2010 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.