Ólafur Ragnar sameini Samfylkingu og Vg

Stjórnarflokkarnir eru báđir komnir ađ fótum fram. Upplausn ríkir í Vg vegna svika forystunnar viđ grunngildi flokksins. Samfylkingin á fyrir höndum eyđimerkurgöngu ţar sem Jóhanna hćttir og ađalmálefni flokksins, umsóknin um ESB, liggur í tćtlum.

Ólafur Ragnar Grímsson forseti bjó til ríkisstjórn Jóhönnu Sig. Ţegar ţađ liggur fyrir ađ blessuđ vinstribörnin kunna ekki fótum sínum forráđ verđur foreldriđ ađ stíga fram á sviđiđ og axla sína ábyrgđ.

Ólafur Ragnar er snjallastur íslenskra stjórnmálamanna, ţađ sýndi hann í Icesave-málinu. Verđugt verkefni fyrir hann er ađ sameina undir formennsku sinni Samfylkinguna og Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Held ađ forsetinn sé 67 ára og ţví orđinn löggilt gamalmenni. Hann fćri aldrei í pólitík aftur. En hvort hann gefur aftur kost á sér til setu á Bessastöđum, ţađ er annađ mál.

Björn Birgisson, 22.12.2010 kl. 15:07

2 Smámynd: Elle_

Forsetinn ćtlar vonandi ekki ađ lífga upp á glatađa stjórn og stjórnarflokka. 

Elle_, 22.12.2010 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband