Svik við kjósendur veit ekki á góða liðsheild

Þingmaður Samfylkingarinnar, Ólína Þorvarðardóttir, segir Lilju Mósesdóttur þingmann Vinstri grænna verða að gera upp við hvort hún ætli að vera í stjórnarliðinu. Ólína segir að með því að fylgja stjórnarstefnunni verði til ,,góðir liðsmenn, og þannig verða liðsheildir til."

Skrif Ólínu staðfesta tvennt. Í fyrsta lagi ,,bunker-mentalítetið" í stjórnarliðinu og í öðru lagi hrapalegan pólitískan mislestur.

Byggingarefni liðsheildar verða ekki sótt í svik við kjósendur.

 


mbl.is Ögmundur gagnrýnir bréf þingmanns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvað áttu við með ,,bunker-mentalítetið"?

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 13:34

2 identicon

Eins og Wikipedia útskýrir Bunker mentality á það sorglega vel við nokkra talsmenn Samfylkingarinnar. Ekki síst þessi partur:

... occurs when a group or individual stops taking new, pertinent information into account, and begins viewing outsiders as enemies ...

HH (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 14:03

3 Smámynd: Gunnar Waage

mikið rétt

Gunnar Waage, 21.12.2010 kl. 14:09

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einmitt dæmigert fyrir marga vinstrimenn. Þeir ráðast á fólk en ekki skoðanir þeirra.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2010 kl. 14:33

5 identicon

Fyrst og fremst staðfestir þetta óheilindi.

Nógu mikið hefur þetta lið fordæmt foringjadýrkun, liðsmennsku og hjarðhugsun.

Hló þetta fólk ekki óskaplega að einhverri unglingsstelpu í Framsóknarflokknum sem slysaðist inn á þing og lýsti því yfir að þar væri hún í ákveðnu liði?

Hvernig væri að rifja það upp?

Margur heldur mig sig.

Gleðilegur verður sá dagur þegar þessi kona fellur út á þingi.

Rósa (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband