Jón Ásgeir, blađamenn og valdiđ

Jón Ásgeir Baugsstjóri segir farir sínar ekki sléttar í fréttatilkynningu sem birtist fyrst í einum af fjölmiđlum í eigu hans. Hann telur slitastjórn bankans sem hann rćndi innan frá leggja sig í einelti. Jón Ásgeir segist ekkert eiga og öngvu skotiđ undan. Lykilsetning í fréttatilkynningu Jóns Ásgeirs kemur ţó peningum ekkert viđ, heldur valdi.

Slitastjórnin bođar til blađamannafunda, eins og hún sé lögregluvald og ţótt henni takist ađ blekkja örfáa blađamenn, sem spyrja einskis, mun sá leikur taka enda og sannleikurinn koma í ljós.

Jón Ásgeir er sá einstaklingur á Íslandi sem á flesta fjölmiđla og rćđur yfir tveim ef ekki ţrem ritstjórnum. Í hans huga er ađili sem bođar til blađamannafundar međ ígildi lögregluvalds. Jafnframt ţykist hann vita ađ til séu  blađamenn á Íslandi sem spyrja einskins. Já, bragđ er ađ ţá barniđ finnur.
mbl.is Jón Ásgeir skorar á Steinunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er Steinunn tekin viđ hlutverki Davíđs.  Hún er vonda kellingin sem er ađ leggja sig og sína í einelti.  Persónulegar árásir og illvilji hennar sem hefur ekkert međ bankann og eigendur hans ađ gera.  Er ekki alveg öruggt ađ hún gangi erinda Davíđs ađ hans sögn?

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 1.10.2010 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband