Ástæðan fyrir fordæmingu Jóhönnu

Atli Gíslason formaður þingmannanefndar um ráðherraábyrgð á hruninu sagði þegar hann mælti fyrir tillögu nefndarinnar að ákæra fjóra ráðherra ríkisstjórnar Geirs H. Haarde fyrir vanrækslu í starfi að vel mætti endurskoða ákærurnar í meðförum þingsins og auka við þær.

Jóhanna Sig. sem í fyrstu var hlynnt niðurstöðu þingnefndar Atla snerist á óskiljanlegan hátt gegn þingnefndinni í lok síðustu viku.

Skýringin er komin. Ingibjörg Sólrún hótar að taka Jóhönnu Sig. niður með sér.


mbl.is Skrifaði undir fyrir Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aumt er að sjá hvernig þetta fólk, aðallega kerlingar komnar af besta aldri, reyna að þvo af sér afglöpin !

Auðvitað á að spúla út úr alþingishúsinu !

Þar eru bara aular sem eru að þvælast fyrir og eiga að vera í járnum í fangelsi á einhverjum stað þar sem þeir valda ekki meiri skaða !

Það er komið nóg af einhverjum handónýtum gjörspilltum háskólalýð, sem hefur aldrei kunnað neitt nema tala !!!

Við þurfum alvöru fólk sem kann og getur unnið !!!

Spúlið aulana út úr alþingishúsinu !

JR (IP-tala skráð) 24.9.2010 kl. 23:56

2 identicon

Sammála, það er ekki nóg að þetta lið komi útúr skápnum, það þarf líka að koma því í burtu frá skápnum.

Robert (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 01:00

3 Smámynd: corvus corax

Er ekki öruggara að koma þeim inn í traustan skáp, læsa tryggilega og henda lyklinum?

corvus corax, 25.9.2010 kl. 07:37

4 identicon

Og hverja viljum við í staðinn? Ykkur, stofnið nýjan besta flokk og sparkið þeim út. Kannski væri bara best að biðja Rússa eða Kína að koma og taka við stjórn landsins, enda lönd sem Óli forseti heillast af. Það getur varla verra orðið... eða hvað?

Bjarni (IP-tala skráð) 25.9.2010 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband