Efnahagsađstođ frá dómstólum

Kostnađur fjármálastofnana af dómi Hćstaréttar um vexti á gengislánin er áćtlađur 43 miljarđar króna. Peningarnir komast tiltölulega fljótt í umferđ ţar sem ţeir eru ađ stórum hluta tengdir lausafjármunum s.s. bílalánum.

Efnahagsađstođin sem kemur frá dómstólum hefur ţann kost ađ kalla ekki á samjöfnuđ sem efnahagsađgerđ ríkisstjórnar myndi gera ţegar einhverjir hópar telja sig hlunnfarna ef ađrir fá eitthvađ sem ekki stendur öllum til bođa.

Allt bendir til ađ dómur Hćstaréttar örvi hagvöxt međ tiltölulega vćgum aukaverkunum.


mbl.is Hindrunum veriđ rutt úr vegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

"Vćgum aukaverkunum". Góđur ţessi Páll :)

Guđmundur St Ragnarsson, 16.9.2010 kl. 20:15

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Örvi hagvöxt fyrir hvern? 

hinn alţýđlegi Jón er ekki minna virđi en svika-séra-Jón svika-elítunnar!!!

Nú er einfaldlega komiđ nóg af ţolinmćđialmennings í ţessu landi!

Yfirgangur og svik embćttis-ţjófa-siđblindingja eru ólíđandi međ öllu og stríđir 100% gegn lands-lögum og stjórnar-skrá!

Nú er engu ađ tapa lengur!!!

Hćttiđ ađ borga ţjófunum gott fólk! Almćttiđ hjálpi öllum mis-lukkuđum landsmönnum!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 16.9.2010 kl. 20:26

3 Smámynd: Elías Hansson

Ţvílíkt bull í Önnu Sigríđi.

Vilja menn ekkert borga til baka af lánum sem ţeir tóku?

Elías Hansson, 16.9.2010 kl. 21:23

4 identicon

Lýđrćđi til sölu!!

"hefđu samningavextir átt ađ gilda hefđi ţađ orđiđ skattgreiđendum mjög dýrt"

Síđan hvenar hefur réttlćtiđ veriđ metiđ til fjárs á Íslandi? Ţađ er veriđ ađ dćma allt ađra vexti en var skrifađ upp á! Uuuu afhverju? Eru til lög á íslandi sem segja ađ ef ţú gerir eitthvađ ólöglegt ţá átt ţú rétt á skađabótum frá fórnarlambinu?

Ţađ er gott ađ viđ lifum í lýđrćđis ríki ţar sem rétt og rang skiptir engu, ţađ er í lagi ađ ráđherrar gefi dómstólum skýr fyrirmćli í fjölmiđlum (og örugglega annastađar líka) hvernig ţeir vilji ađ dómur falli.

Gćtum allt eins sameinađ lögjafarvald, framkvćmdarvald og dómsvald miđađ viđ hvernig stađiđ hefur veriđ ađ ţessu máli.

Komon frekar vil ég borga hćrri skatta og búa viđ réttlćti

Geir (IP-tala skráđ) 17.9.2010 kl. 02:15

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Örvi hagvöxt"? Ţú meinar hćgir á samdrćtti!

Guđmundur Ásgeirsson, 17.9.2010 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband