Mánudagur, 23. ágúst 2010
VR íhugar Magma-brask
Magma var stofnađ fyrir tveim árum af kanadískum rađbraskara sem kann ekkert og veit ekkert um jarđvarma. Sérstök orkuútrásardeild Glitnis/Íslandsbanka skipulagđi ađkomu rađbraskarans Ross Beaty ađ íslenskum auđlindum. Kaupin á HS - Orku af gjaldţrota Geysi Green eru rađbrask frá upphafi til enda og hönnuđ međ ţađ eitt í huga ađ grćđgisvćđa almannaeigur.
Magma segist vera búinn ađ kaupa HS - Orku en vill samt selja stóran hluta frá sér strax aftur, ýmist til Bjarkar söngkonu, ríkisins eđa lífeyrissjóđa. Yfirtaka á kúluláni frá Reykjanesbć er helsta greiđslan. Til ađ kóróna sköpunarverkiđ er HS - Orka ekki til nema ađ nafninu. Hitaveita Suđurnesja er ein heild en tvö nöfn; međ einn forstjóra, sama starfsfólkiđ, sama húsnćđi og innviđi.
RÚV segir ađ VR lífeyrissjóđur íhugi ađ taka ţátt í braski sem er geđbilađra en mörg útrásarvitleysan. Ţeir sem borga iđgjöld í VR ćttu ađ finna sér annan lífeyrissjóđ hiđ snarasta.
Athugasemdir
Ég flutti um áramótin. Átti mér fótum fjör ađ launa. Forstjórinn fékk margra milljón króna ávísun auk rándýrs lúxusjeppa fyrir ţađ eitt ađ koma sér í burtu. Drengurinn byrjađi svo helgina eftir í MP banka í stjórnunarstarfi. Sumir hafa smekk fyrir svona. Ekki ég. Ó nei.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 23.8.2010 kl. 00:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.