Slökkviliđsmenn sjálfum sér verstir

Launadeila slökkviliđsmanna er rekin forsendum sem ganga ekki upp. Ţeir neita ađ upplýsa launakröfur sínar og taka flugfarţega í gíslingu til ađ ţvinga fram ótilteknar launahćkkanir. Óhugsandi er ađ ríkisvaldiđ láti undan kröfum slökkviliđsmanna enda yrđi ţađ ávísun á ófriđarbál á vinnumarkađi.

Í gildi er ţegjandi samkomulag um ađ halda friđinn á vinnumarkađi á međan ţjóđin réttir úr kútnum eftir hruniđ.

Slökkviliđsmenn eru full bráđir ađ sćkja sér kjarabćtur. Kannski er ţeim vorkunn. Ţeir eru ţjálfađir til ađ mćta snemma á vettvang.


mbl.is Hleypa farţegum ekki út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kjarasamningar hafa veriđ lausir síđan um mitt ár 2009 og ţér finnst ţeir vera full bráđir á sér!!

 Styđ ţá heils hugar enda ein mikilvćgasta stétt ţjóđfélagsins.

Heimir (IP-tala skráđ) 13.8.2010 kl. 15:37

2 Smámynd: ThoR-E

Ég styđ ţessa menn í sinni kjarabaráttu.

En ađ hleypa ekki farţegum út og fleira í ţeim dúr. Set spurningamerki viđ svoleiđis vinnubrögđ.

ThoR-E, 13.8.2010 kl. 15:43

3 identicon

Ég styđ kjarabaráttu ţeirra heilshugar.

Mín reynsla af sjúkraflutningamönnum er sú ađ ţarna fara miklir fagmenn og ég tel ađ ţeir eigi meira skiliđ. 

Ţessar ađgerđir ţeirra eru ţó til skammar og ţćr ţarf ađ stoppa undir eins. Ţađ má líkja ţessu viđ ósmekkleg mótmćli vörubílstjóra hér fyrir skömmu. Ţetta kemur kjarabaráttu ţeirra ekkert viđ.

Tryggvi (IP-tala skráđ) 13.8.2010 kl. 16:23

4 identicon

Tryggvi, eiga ekki flestar starfsstéttir meira skiliđ? (fyrir utan bankabéusa og oflaunuđ möppudýr).

Inside Bilderberg (IP-tala skráđ) 13.8.2010 kl. 16:53

5 Smámynd: Huckabee

Fólk ţarf ađ gera sér grein fyrir ţví ađ flugöryggi snýst um glađa og vellaunađa brunaliđsmenn

Huckabee, 13.8.2010 kl. 16:54

6 identicon

Ég styđ kjarabaráttu ţeirra. Á međan veriđ er ađ greiđa mönnum sem sett hafa heilu fjármálastofnanirnar á hausinn 260 miljónir í starfslokasamningi á ári. Og lögfrćđingar komast upp međ ađ taka minnst 24000 krónur á tímann ţá er ekki hćgt ađ höfđa til samábyrgđar láglaunamanna eins og slökkvisliđsmanna!

María Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 13.8.2010 kl. 18:30

7 Smámynd: Jónas Harđarson

ég veit ekki betur sem venjulegur verkamađur í láglaunastarfi ađ mínar kjarabćtur séu frystar vegna lélegrar stöđu fyrirtćkja og ríkis í landinu og ég sé ekki afhverju ţeir eiga ađ fá hćkkanir frekar en lögreglumenn eđa ađrir bara af ţví ađ samningar séu lausir hvađ voru lögreglumenn búnir ađ vera samningslausir lengi (ef ţeir eru ţá komnir međ samninga)

En mitt álit er ađ allir eigi ađ fá borgađ mannsćmandi laun

Og ţví segi ég viđ alla sem berjast fyrir betri kjörum..... lifi byltingin  :)

Jónas Harđarson, 13.8.2010 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband