Vinsćlasti ráđherrann á höggstokk Jóhönnu

Utanţingsráđherrarnir eru vinsćlustu ráđherrarnir samkvćmt mćlingum og annar ţeirra er kominn á höggstokk forsćtisráđherra eftir ţví sem kvöldfréttir herma. Gylfi Magnússon viđskiptaráđherra kom sjálfum sér í erfiđa stöđu en ţađ gerđi kollegi hans, Árni Páll Árnason, sömuleiđis án ţess ađ vera kallađur fyrir Jóhönnu.

Árni Páll er samflokksmađur Jóhönnu en Gylfi ekki. Af ţví leiđir ađ dýrkeyptara gćti orđiđ fyrir Jóhönnu ađ láta Gylfa róa en Árna Pál. Ásakanir um tvöfalt siđgćđi verđa komnar í loftiđ áđur en Gylfi tekur af skrifborđinu sínu.

Á hinn bóginn standa kröfur upp á ríkisstjórnina ađ hún kannist viđ ábyrgđ sína og hagi sér eins og lýđrćđislega kjöriđ stjórnvald en ekki hátignir hafnar yfir almenning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ţađ er einhver fjandinn í gangi hérna sem ég á erfitt međ ađ láta passa. Ég kynntist Gylfa Magnússyni sem unglingi í Hagaskóla, ţar sem ég kenndi bekknum hans ensku veturinn 1979 - 1980. Síđan lágu leiđir okkar saman aftur er ég var í MBA-námi í Háskóla Íslands fyrir ţremur árum.

Sú niđurstađa ađ Gylfi Magnússon hafi vísvitandi logiđ ađ Alţingi passar bara engan veginn viđ ţennan mann, svo einfalt er ţađ. Best gćti ég trúađ ađ hann sé í svipađri stöđu og Björgvin G. Sigurđsson á sínum tíma og fái ekki ađ vita meira en honum er hollt, skv. mati verkstjóranna.

Flosi Kristjánsson, 13.8.2010 kl. 22:27

2 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Flosi..ég er svo sammála greiningu Gunnars Helga á ţeirri stađreynd..ađ Gylfi afvegaleiddi umrćđuna á ţingi..ţannig er ţađ bara..ef ekki..ţá er hann ekki starfi sínu vaxinn.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 13.8.2010 kl. 22:56

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Jú, félagar, fréttir síđkvöldsins eru ađ Gylfi sitji áfram - samkvćmt ađstođarmanni hans.

Mér fannst eins og ég hafi heyrt hjúkkettiđ úr stjórnarráđinu hingađ út á Nes, en ţađ er líklega misskilningur.

Páll Vilhjálmsson, 13.8.2010 kl. 23:34

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ef Gylfi er ekki samflokksmađur Jóhönnu, samflokksmađur hvers er hann ţá?

Hvađ er hann ţá yfirleitt ađ gera í ríkisstjórn sem ráđherra peninga međ Mávi hvers flugi menn geta fylgst međ á YouTube? 

Halldór Jónsson, 14.8.2010 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband