Markađsbrestir og hlutverk ríkisvaldsins

Hruniđ var einn allsherjar markađsbrestur. Ef til vćri hugmyndafrćđilegur valkostur viđ einkaframtak og markađsbúskap vćri búiđ ađ ríkisvćđa nćrfellt allan atvinnurekstur hér á landi. Vinstriflokkarnir sem sitja stjórnarráđiđ bođa ekki endurhćfingu atvinnulífsins heldur treysta á viđurkennd borgaraleg úrrćđi.

Ţegar heilbrigđisráđherra fćr rökstuddan grun um markađsmisnotkun í lyfjageiranum er ţađ vitanlega skylda hans ađ kanna hvort lyfjaverslun á vegum ríkisins geti leiđrétt markađinn. Einstök inngrip í atvinnulífiđ er ekki upphafiđ ađ sósíalisma eins og sumar pissudúkkur virđast halda.

Ţađ stendur upp á  talsmenn frjálsrar verslunar og markađslausna ađ gera grein fyrir ástćđum hrunsins og útleggja nýtt jafnvćgi milli einkareksturs og ríkisrekstur og e.t.v. annars rekstrarforms.

Pissudúkkurnar haldi í sér á međan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband