Dreggjar útrásar

Laumuspilið í kringum Magma og kaupin á HS Orku er eitt og sér næg ástæða til að stöðva málið. Þegar  bætist við rökstuddur grunur um að farið sé á svig við lög og fjármagn fengið að hluta til með gjaldeyrisbraski er einboðið að stjórnvöld grípi til þeirra ráða sem duga til að stöðva gjörninginn.

Samtökin sem kenna sig við atvinnulífið eru samdauna útrásarsiðleysinu og hafa ekki gert hreint fyrir sínum dyrum eftir hrun. 

Málafylgja SA við skúffufyrirtæki kanadísks raðbraskara segir allt sem segja þarf um samtökin.


mbl.is SA - kaupin á HS orku lögmæt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Styrkur felst í samheldninni

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband