Miđvikudagur, 28. júlí 2010
Dreggjar útrásar
Laumuspiliđ í kringum Magma og kaupin á HS Orku er eitt og sér nćg ástćđa til ađ stöđva máliđ. Ţegar bćtist viđ rökstuddur grunur um ađ fariđ sé á svig viđ lög og fjármagn fengiđ ađ hluta til međ gjaldeyrisbraski er einbođiđ ađ stjórnvöld grípi til ţeirra ráđa sem duga til ađ stöđva gjörninginn.
Samtökin sem kenna sig viđ atvinnulífiđ eru samdauna útrásarsiđleysinu og hafa ekki gert hreint fyrir sínum dyrum eftir hrun.
Málafylgja SA viđ skúffufyrirtćki kanadísks rađbraskara segir allt sem segja ţarf um samtökin.
SA - kaupin á HS orku lögmćt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Styrkur felst í samheldninni
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 28.7.2010 kl. 17:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.