Undanþága frá veruleikanum

Össur sagði í grein 51 í yfirlýsingu að skapandi hugsun þyrfti til að rúma íslenska hagsmuni í Evrópusambandinu. Á blaðamannafundi sagði Stefan Füle stækkunarstjóri sambandsins að varanlegar undanþágur frá lögum og reglum Evrópusambandsins kæmu ekki til greina.

Lýðveldið Ísland er með utanríkisráðherra sem krefst undanþágu frá veruleikanum.


mbl.is Jón vill hætta viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Össur gengur augljóslega ekki á öllum.  Að svona maður skuli vera í einhverri ábyrgðarstöðu fyrir þjóðina segir allt um hversu skelfilega hún er stödd.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 28.7.2010 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband