Magma á ís

Varfćrin viđbrögđ viđ yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um Magma-máliđ og ţjóđareign auđlinda sýnir ađ fólk treystir stjórninni mátulega. Undir venjulegum kringumstćđum er yfirlýsing ríkisstjórnarinnar nógu skýr til ađ vera fullnćgjandi. Ekki verđur betur séđ en ađ fyrirćtlun ríkisstjórnar sé ađ koma í veg fyrir ađ kaup Magma á HS Orku nái fram ađ ganga. Eđli málsins samkvćmt ţarf orđalagiđ ađ taka miđ af ţeim mörgu lausu endum sem eru á málinu.

Tortryggnin sem ríkisstjórnin mćtir er á hinn bóginn skiljanleg. Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er ekki ţekkt fyrir hreinskilni.


mbl.is Grasrótin í VG ánćgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er kominn á ţá skođun ađ "órólega deildin" svokallađa í VG, sé bara ađ setja á sviđ litla leikţćtti fyrir "ríkisstjórn fólksins", til ţess ađ draga athyglina frá öđrum og mikilvćgari málum sem ríkisstjórnin rćđur ekki viđ, svo eftir mátulega langan tíma étur "órólega deildin" allt ofan í sig og fellst á einhverja fáránlega hluti eins og t.d í ţessu Magma-máli.  Ţetta getur veriđ "sniđug" PR starfsemi, í ţađ minnsta hefur ekki veriđ gerđ athugasemd viđ ţessi vinnubrögđ fyrr en nú.

Jóhann Elíasson, 27.7.2010 kl. 21:44

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Nei Jóhann ég held ađ ţetta sé ekki rétt hjá ţér, ástćđan held ég sé ađ ţađ hafi vantađ sápu á karlaklóstiđ.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 27.7.2010 kl. 22:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband