Nafnlaus lögfræði siðlausar stjórnsýslu

Unnur G. Kristjánsdóttir formaður nefndar um erlenda fjárfestingu segir fjögur lögfræðiálit til grundvallar niðurstöðu nefndarinnar um að skúffufyrirtæki hafi heimild að kaupa orkulindir þjóðarinnar.

Lögfræðingarnir eru allir nafnlausir og hæfir þar skel kjafti siðlausrar stjórnsýslu.

 


mbl.is Fundað um Magma í iðnaðarnefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Ég hlustaði á formann nefndarinnar líka og eftir það viðtal finnst mér þær fullyrðingar sem þú setur hér fram ómaklegar og í raun alveg út í hött.  Þessi nefnd byggir starf sitt á lögum sem heimila það að stofna dótturfélag á evrópusvæðinu. Formaður nefndarinnar upplýsti að hún hefði mögrum sinnum bent stjórnmálamönnum á að þessi lög þyrfti að endurskoða.Það er því fráleitt að kenna henni um slæma stjórnsýslu.  Til viðbótar verð ég að nefna þessa endlausu útúrsnúninga að það sé verið að selja auðlindir þjóðarinnar þú ættir að vita betur.. 

Þórdís Bára Hannesdóttir, 12.7.2010 kl. 18:07

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Það fyndna í málinu er það að til skuli vera til nefnd í landinu um erlenda fjárfestingu. Eru fyrirtæki frá Kanada eitthvað verri en fyrirtæki frá Slóvakíu eða Póllandi, svo dæmi sé tekið. Aðstæðurnur og umræðan sýnir aðeins hvað Evrópuþjónkunin hefur leitt okkur langt út í fúafenið evrópska. Ekki satt?

Gústaf Níelsson, 12.7.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband