100 manns í vinnu viđ lögbrot

Samantekin ráđ fjármálafyrirtćkja ađ virđa lög ađ vettugi og bjóđa gengistryggđ lán vitandi ađ ţau voru ólögleg er vitnisburđur um lögleysuna sem ţreifst á útrásartímum. Hádegisfrétt RÚV í dag tekur af öll tvímćli; lögbrot voru framin af yfirlögđu ráđi. Ein afleiđing dóms Hćstaréttar er ađ útrásarafgangar eins og Lýsing og SP fjármögnun fari í ţrot.

Samkvćmt heimasíđum fyrirtćkjanna starfa hjá ţeim 100 manns. Viđbrögđ forstjóra annars ţeirra, um ađ ríkiđ bćri ábyrgđ á ólögmćtum lánum, sýna ađ bankafólk margt er enn í útrásarheimi ţar fjármálastofnanir eiga rétt á ađ fara sínum fram en ríkiđ eigi ađ taka ábyrgđ ef illa fer.

Dómur Hćstaréttar felur í sér gjaldţrot bílalánafyrirtćkjanna. Viđ ţeirri niđurstöđu á ekki ađ hrófla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband