Bregđast krosstré

Allsherjargrínvćđing borgarstjórnar er ekkert gamanmál. Stjórnmálaflokkar sem láta teyma sig út í brandarapólitík grafa sína eigin gröf. Ţegar í ofanálag pukrast er međ gjörninginn verđur spurningin í hvađa veruleika ţetta fólk lifir og hrćrist í.

Besti flokkurinn stendur fyrir eitt mál og ađeins eitt: Yfirlýst ábyrgđarleysi. Ţeir stjórnmálaflokkar sem taka ţátt í trúđslátunum eiga ekki afturkvćmt í hversdagsleikann ţar sem orđ og gjörđir eru metin á viđurkenndar mćlistikur.

Hláturinn lengir ekki líf stjórnmálamanna.


mbl.is Vísir: Hanna Birna ţiggur embćttiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Jón G. Kristinsson er óskrifađ blađ í öđrum málum en gamanleik og samningu leikţátta. Um fćrni hans til annarra starfa á margt vísast eftir ađ koma í ljós.

Ţađ er ţó til marks um vilja hans til ađ taka mark á ţví trausti sem Hanna Birna Kristjánsdóttir nýtur greinilega međal borgarbúa, ađ hann skuli ćtla henni hlutverk í ţessari samsteypustjórn.

Hafi kjósendur haft efasemdir um Sjálfstćđisflokk og Samfylkingu eftir sameiginlega ađkomu ţeirra ađ landsstjórninni áriđ fyrir hrun, ţá er ljóst, 70%-plús-ljóst, ađ ţćr efasemdir áttu ekki viđ um Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, frambjóđanda Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar.

Ţessi manneskja, sem tók viđ fundarhamri úr hendi samherja síns á róstusömum fundi í Ráđhúsinu og mörgum er í fersku minni, mun verđa kjölfestan í ţessari borgarstjórn, sannađu til.

Flosi Kristjánsson, 15.6.2010 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband