Fimmtudagur, 10. júní 2010
Gnarrbyltingin kynnt í nóv. 09
Jón Gnarr kynnti í nóvember á síđasta ári ađ hann hygđist gerast stjórnmálamađur. Í fréttinni sem fylgir ţessu bloggi gerir Jón ráđ fyrir ađ setjast á ţing ţar sem kaupiđ freisti - enda ćtlar hann sér ekki ýkja mikla viđveru. Nokkrum vikum síđar var stefnan var tekin á borgarstjórnarkosningarnar međ alkunnum árangri.
Jón Gnarr verđur borgarstjóri í nćstu viku međ stuđningi Samfylkingarinnar. Borgarstjóri er međ hćrri laun en ţingmađur og stjórnmálaskensarinn hlýtur ađ kunna ađ meta ţađ.
Stjórnunarstíll Jóns Gnarr í ráđhúsi Reykjavíkur er sennilega í hönnun hjá handritshöfunum grínsins og verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţví.
![]() |
Jón Gnarr í frambođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.