Mánudagur, 26. apríl 2010
ESB-hugarfar í stað útrásar
Háskóli Íslands efnir til umræðu um hrunið og framtíðina. Á fyrsta fundi talar Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði sem er iðulega er boðinn og búinn að útskýra kosti þess að Ísland gangi Evrópusambandinu á hönd.
Guðmundur Hálfdánarson og málflutningur aðildarsinna er reddingarorðræða þar sem aðild að ESB á að koma í stað þess sem við töpuðum með hruni útrásarinnar.
Háskóli Íslands klappaði útrásarsteininn þegar það gaf í aðra hönd. Betliferðir til banka eru nú um stundir tilgangslausar en í Brussel glóir í gull.
Hrunið og skýrslan krufin í HÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir eru margir úr háskólaelítunni sem sjá gull og græna skóga í ESB innlimuninni.
Enda dælir áróðursmiðstöð ESB appartsins óspart fé í Háskólana og ber einnig fé á margan fræðimanninn, sem fallaa á hnéin í tilbeiðslu fyrir þessu ESB glópagulli.
ESB hefur reynt að sveipa sig fræðamennsku verið að gera ESB apparatið sjálft og allt það system að sérstökum háæðri fræðigreinum og vísindum.
Svona líkt og áður voru kennd Marxísk fræði í Sovétríkjunum sálugu.
Þvílíkt húmbúkk !
Gunnlaugur I., 26.4.2010 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.