Evrópska kratafrjálshyggjan og hruniđ

Íslensku bankarnir ţöndust út í skjóli Evrópureglna um bankaviđskipti. Reglurnar eru samdar fyrir Stórríki-Evrópu og innleiddar af íslenskum frjálshyggjukrötum hér heima. Hvorki atvinnulífiđ á Íslandi né stjórnkerfiđ var undir ţađ búiđ takast á viđ veruleika Stórríkis-Evrópu. Hrunskýrslan stađfestir ţađ.

Brennt barn forđast eldinn og ţess vegna munu Íslendingar ekki ljá máls á inngöngu í Evrópusambandiđ nćstu 50 árin. Evrópuför Samfylkingarinnar verđur feigđarför flokksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Og áframhald spillingar-fylkingarinnar viđ stjórnvölinn verđur feigđarför ţjóđarinnar. 

Elle_, 13.4.2010 kl. 19:35

2 identicon

Páll Vilhjálmsson !

Í sama hjólfarinu, reyndu ađ komast úr ţví !

JR (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 20:25

3 identicon

Eins og ég sagđi fyrir löngu var og er ekki gćfulegt (né sérlega gáfulegt) ađ blanda saman ţessum tveimur gjörólíku málefnum: úrlausn hrunsins/einstakra ţátta ţess og ađildarumsókn ađ ESB.  

Hefur sennilega veriđ of augljóst til ţess ađ veruleikafirrtir óreiđumenn stjórnmálanna * myndu gera sér grein fyrir ţví; enda of uppteknir af ţví ađ vernda eigin hagsmuni og fárra útvalinna.  

Afleiđingarnar blasa viđ núna. 

* afsakiđ orđ-bragđiđ, en svona er ţetta bara. 

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 20:44

4 identicon

Ég sé ađ ég gleymdi ađ setja ţessa samatekt hér inn.  Međ ólíkindum hvađ óreiđu-stjórnmálamennirnir *  telja ađ ţeir getu logiđ upp í opiđ geđiđ á fólki hér.

Fjór-flokknum er ekki sjálfrátt í stjórnleysinu.  

Enda blasa afleiđingarnar nú viđ öllum. 

--- 

* * afsakiđ orđ-bragđiđ, en svona er ţetta bara.  

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 23:06

5 Smámynd: Elle_

JR mćtti hćtta ađ verja veruleikafirrta Evrópuumsókn verulikafirrtra pólitíkusa. 

Elle_, 16.4.2010 kl. 13:13

6 Smámynd: Elle_

Og Hákon, orđalagiđ ţitt passar vel. 

Elle_, 16.4.2010 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband