Ísland yrði í mínus gagnvart ESB

Þýsk þingnefnd sem heimsótti Ísland í síðasta mánuði fagnaði umsókn Íslendinga um aðild að Evrópusambandinu með þeim rökum að sjaldgæft sé að ríki sem mun borga með sér inn í Evrópusambandið.

Ísland mun fá aðgang að styrkjakerfi Evrópusambandsins en við myndum ávallt borga meira en við fengjum þegar reikningsdæmið er gert upp. Aðildarsinnar munu reyna telja fólki trú um að peningar sem koma frá Brussel séu merkilegri en fjármunir sem við sendum út.

Þá gæti það gerst að  lífskjör myndu hrapa svo á Íslandi við inngöngu að við myndum falla niður fyrir evrópskt meðaltal. Þar með yrðum við bónbjargarþjóð, sem er eðlileg afleiðing af pólitík Samfylkingarinnar.


mbl.is Fundað um stuðning ESB við byggðaþróun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lífskjörin á íslandi eru með þeim verstu í Evrópu nú þegar, gætu ekki versnað meira.

Jonni (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 16:58

2 identicon

Alltaf segirðu einhverja vitleysu

Egill (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 17:13

3 identicon

Athyglisverð pæling - spurning hvort þú viljir ekki kíkja á ráðstefnuna? og gætir þú  mögulega rökstutt það sem þú heldur ábyrgðarlaust fram...

Atli (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 17:48

4 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Jonni, rök takk. Sameinuðu þjóðirnar segja t.a.m. talsvert annað.

Hjörtur J. Guðmundsson, 11.4.2010 kl. 18:39

5 identicon

 


 

Tuesday, January 12, 2010

Dynamic America, Poor Europe

1. First, let us compare the latest publicly available per capita GDP of 18 western Europeans countries and the US. We see that the US per capita GDP is $45.500, compared to $33.500 for EU15. Each American produces 36% more than each member of the EU15.

 





2. Second, let us compare the production of American States with European countries.







If France were to became an American state, it would be the 50th poorest, below Arkansas.


http://super-economy.blogspot.com/2010/01/dynamic-america-poor-europe.html

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 19:04

6 identicon

þessi tafla er frá 2007, það hefur ýmislegt breyst síðan

Jonni (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 20:26

7 identicon

Spurningin er þá hvað helst?  Höfundurinn birti skrifin 10. janúar 2010 og tekur þetta sérstaklega fram.:

My sources for population and Per capita (purchasing power adjusted) GDP are OECD Factbook 2009 (latest available GDP is for 2007, latest available population 2008).

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 21:49

8 identicon

Guðmundur: Hvað ertu að reyna að segja. Það stendur ekki til boða að ganga í Bandaríkin

Egill (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 15:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband