Mánudagur, 11. janúar 2010
Steingrímur J. situr međ Svarta-Pétur
Steingrímur J. rekur Icesave-máliđ frá upphafi sem innanríkispólitískt mál. Hann sagđi ađ máliđ vćri meira og minna frágengiđ í tíđ ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Ríkisstjórn Jóhönnu vćri ađeins ađ ganga frá útfćrsluatriđum, eins og samningin viđ Breta og Hollendinga.
Ţegar Steingrímur J. var spurđur í sumar á ţingi hvađ liđi samningum um Icesvave sagđi hann á mánudegi ađ ekkert vćri ađ frétta, ađeins könnunarviđrćđur fćru fram. Tveim dögum síđar var samningur tilbúinn og ţann samning ćtlađi Steingrímur J. ađ keyra í gegnum ţingiđ.
Ţjösnaskapur Steingríms J. hér heima er í hróplegri andstöđu viđ gunguhátt hans erlendis ţar sem hann lyppast niđur fyrir ofríki gömlu nýlenduveldanna.
Steingrímur J. ćtti ađ ţakka fyrir sig.
![]() |
Ekki einhliđa innanríkismál |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir mig.
Steingrímur J. (IP-tala skráđ) 11.1.2010 kl. 00:20
Aulaháttur Steingríms felst í ţví ađ hann telur ađ hćgt sé ađ gera vonda samninga í útlöndum og kenna svo Sjálfstćđisflokknum um. Hann gerir sér enga grein fyrir ţví ađ ábyrgđ felst í ţví ađ vera valdhafi međ umbođ frá almenningi. Ţađ vantar eitthvađ á lýđrćđislegan ţankagang ţessa manns.
Gústaf Níelsson, 11.1.2010 kl. 00:39
Eruđ ţiđ búin ađ gleyma ađ ţegar innistćđur íslendinga voru triggđar settu Bretar og Hollendingar svo mikla pressu á okkur ađ viđ töldum rétt ađ fara saningaleiđ en ekki láta ţetta koma fyrir dómstóla. Geir Horde og Ingibjörg endurtóku ţađ oft ađ viđ stćđum viđ skuldbyndingar okkar. Ţannig varđ ţessi samningur ti hjá núverasndi stjórn til ađ ţurfa ekki ađ lenda fyrir dómstólum međ ţetta fjandans ícsave mál. Nú er komiđ ađ almenningi ađ skera úr um ţetta í lýđrćđislegum kostningum.
, 11.1.2010 kl. 11:56
Ađ blogga um fréttir moggans er svona svipađ og blogga um fréttir Baggalúts
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.1.2010 kl. 12:14
Ţađ er ennţá undalegra ađ Steingrímur vill ekki láta hann af hend en ţađ er vanin í ţví ágćta spili
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 11.1.2010 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.