Gengiđ fyrir Hamas, ekki Grindvíkinga

Á sama tíma og almannavarnir fyrirskipa brottflutning fjögur ţúsund Grindvíkinga frá heimilum sínum er samstöđuganga í miđborg Reykjavíkur fyrir hryđjuverkasamtökin Hamas.

Heimaríki Hamas er Gasa-ströndin. Ţađan gerđu morđsveitir Hamas árás á Ísrael 7. október. Ţeir drápu um 1400 manns, mest óbreytta borgara, og tóku yfir 200 gísla. Síđan er stríđ á milli Ísrael og Hamas.

Grindvíkingar standa frammi fyrir náttúruhamförum sem gerir heimkynni ţeirra óbyggileg, ađ minnsta kosti um hríđ. Ekki er gengiđ í miđborginni í samstöđu međ heimilislausum löndum okkar.

Í Hamas-göngunni í gćr var krafan ađ flytja inn í landiđ heilu og hálfu ćttbálka múslíma, líklega til ađ útbreiđa friđ, vináttu og mannkćrleika í anda 7. október. Enginn hafđi áhyggjur ađ húsnćđisneyđ Grindvíkinga.

Ţeir kunna ađ velja sér málstađ, reykvískir vinstrimenn.


mbl.is Fjölmennt í samstöđugöngu fyrir Palestínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband