Moggabloggiđ sigrar RÚV, Egill tapar sér

Fréttamenn RÚV eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Fréttastjóri var knúinn til afsagnar og sá sem tók viđ er kominn í leyfi frá störfum. Á páskadagskrá RÚV er 60 ára byrlunarmál en ríkisfjölmiđillinn ţegir um byrlun og gagnastuld í rauntíma ţar sem fréttamenn RÚV eiga hlut ađ máli.

Moggabloggiđ er opinn og frjáls vettvangur fyrir hvern sem er ađ tjá skođanir og segja fréttir sem fjölmiđlar sameinast ađ ţegja um.

Í ţessu ljósi ber ađ lesa breiđsíđu Egils Helgasonar gegn Moggablogginu. 

Dagskrárvald RÚV og fylgimiđla er á fallandi fćti. Stjórnmálamenn veigra sér ađ styđja opinberlega ríkisfjölmiđil sakborninga. Rćtt er um ađ taka Efstaleiti af auglýsingamarkađi.

Egill er lćs á tímanna tákn. En honum er um megn ađ draga rökrétta ályktun. Flóttaleiđin er ađ fordćma bođbera válegra tíđinda, skjóta sendibođann.

 

 

 


Bloggfćrslur 9. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband