RÚV ekki treyst á Norđurlöndum

RÚV var útilokađ frá samstarfi norrćnna ríkisfjölmiđla í sameiginlegri umfjöllun um rússneskar njósnir á Norđurlöndum. Ísland er vegna legu landsins á Norđur-Atlantshafi eđlilegur bandamađur ríkisfjölmiđla Noregs, Danmerkur, Svíţjóđar og Finnlands. En RÚV er ekki treyst á Norđurlöndum. 

Á Norđurlöndum hefur spurst út ađild RÚV ađ byrlunar- og símastuldsmálinu. Yfirstjórnin á Efstaleiti hylmir yfir međ sakborningum og torveldar sakamálarannsókn. Ađild fréttamanns RÚV, og formanns Blađamannafélags Íslands, ađ fréttaumfjöllun í Aftenposten-Innsikt bćtti gráu ofan á svart. Aftenposten varđ ađ biđjast afsökunar í löngu máli á falsfréttinni.

Skömmu eftir byrlun og símastuld beitti RÚV áhrifum sínum til ađ fá stuđning norrćnu sendiráđanna á Íslandi á krísufundi í norrćna húsinu í Vatnsmýrinni. Fundurinn var haldinn miđsumars 2021. Aftur falskar forsendur ţar sem RÚV lék hlutverk ţolanda en var gerandi í ofbeldismáli. 

Orđspor RÚV er fariđ veg allrar veraldar. Í viđtengdri frétt er sagt frá árshátíđ ríkisfjölmiđilsins síđustu helgi. Skriftan og tveir tvístígandi stjórar í ađalhlutverki. Neró spilađi á fiđlu ţegar Róm brann forđum. Á Glćpaleiti er dansađ og duflađ á međan RÚV sekkur. 


mbl.is Allt á útopnu á árshátíđ RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. apríl 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband