3 meint Samherjamál eru öll RÚV-mál

Ţrjú stór fréttamál frá 2012 eru í umrćđunni tengd norđlensku útgerđinni Samherja. Međ röngu. Málin ţrjú eru öll međ upphaf í ríkisfjölmiđlinum, RÚV. Ţau eru réttnefnd RÚV-málin og segja söguna um ţađ hvernig fréttir verđa pólitík og enda í glćp. 

Hér er vitanlega átt viđ Seđlabankamáliđ, Namibíumáliđ og byrlunarmál Páls skipstjóra. Málin ţrjú eiga sér öll afmćlisdag.

1. Seđlabankamáliđ hófst 27. mars 2012 međ húsrannsókn hjá Samherja ađ morgni og Kastljósţćtti á RÚV ađ kveldi sama dags. Tilefniđ var ásökun RÚV, byggđ á skýrslu sem var skáldskapur. Samherja var sýknađur fyrir dómi. Ásakanir RÚV kostuđu samfélagiđ tugi milljóna króna. Saklaust fólk mátti sitja undir ásökunum ađ stunda afbrot. En RÚV fitnađi eins og púkinn á fjósabitanum.

2. Namibíumáliđ byrjar međ Kveiksţćtti á RÚV ţann 12. nóvember 2019 ţar sem uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson stígur fram á opinberan vettvang í bođi RÚV. Helstu ásakanir á hendur Samherja voru mútugjafir til namibískra embćttismanna. Máliđ fór til rannsóknar sakamálayfirvalda á Íslandi og í Namibíu. Í Namibíu stendur yfir dómsmál ţar sem Samherji er ekki nefndur a nafn - nema sem brotaţoli. Rannsóknin hér á landi er svo gott sem runnin út í sandinn. Ţađ á ađeins eftir ađ gefa út dánartilkynningu. 

Kostnađur viđ Namibíumáliđ hleypur á milljörđum. Hérađssaksóknari fékk 200 milljónir til ađ rannsaka og ţađ er ađeins dropi i hafiđ. Saklausir menn eru sagđir ákćrđir í fréttum RÚV. Ţađ er bláköld lygi.

3. Byrlunarmáliđ verđur til 3. maí 2021 ţegar Páli Steingrímssyni skipstjóra hjá Samherja er byrlađ, síma hans stoliđ og gögn tekin ófrjálsri hendi ađ undirlagi RÚV međ tilstyrk Stundarinnar og Kjarnans, sem saman mynda RSK-miđla. Fjórir blađamenn bíđa ákćru vegna ađildar ađ málinu. Brotaţolar eru tveir, Páll skipstjóri og Arna McClure lögfrćđingur hjá Samherja.

RÚV-málin ţrjú sýna ţróun. Gögn eru fyrst fölsuđ, síđan er ónýt heimild gerđ trúverđug og loks taka starfsmenn RÚV lögin í sínar hendur og eiga ađild ađ alvarlegum glćp, byrlun og stuldi. Ferliđ er ţađ sama og hjá ţjófi sem byrjar ađ stela smápeningum en endar sem stórglćpmađur. Hver ber ábyrgđ?

Ef RÚV lyti faglegri stjórnun og sinnti lágmarkseftirliti međ ritstjórnarefni vćru RÚV-málin gegn Samherja ađeins eitt, Seđlabankamáliđ, en ekki ţrjú. Ađalmađurinn í fyrstu vegferđinni er Helgi Seljan. Ţegar ljóst varđ ađ fréttamennska Helga ţverbraut allar skráđar og óskráđar siđa- og starfsreglur blađamanna átti yfirstjórn RÚV ađ grípa í taumana. Fariđ hefđi veriđ í saumana á vinnubrögđunum og spurt hvernig í veröldinni ţađ gerđist ađ fölsuđ heimild varđ undirstađan ađ samsćri tveggja ríkisstofnana, Seđlabankans og RÚV, í ađför ađ einkafyrirtćki. En ekkert var ađhafst.  

Helgi og samverkamenn hans drifu sig ţegar í nćsta leiđangur, Namibíumáliđ. Áfram sömu vinnubrögđin. Skáldskapur og órar manns, sem er vímuefnasjúklingur og stórfelldur vćndiskaupandi; en allt er tekiđ trúanlegt og alţjóđ selt sem sannindi. 

Ţađ ţurfti engan Einstein ađ sjá viđ frumsýningu Namibíu-ţáttar RÚV ađ hér var ekki á ferđinni fréttamennska. ,,RÚV safnar liđi til ađ trúa tilbúningnum," segir í tilfallandi fćrslu daginn eftir frumsýningu. Ţar er vitnađ í frétt RÚV, sem unnin var sama kvöld og Kveiksţátturinn var frumsýndur. Tveir fundir höfđu veriđ skipulagđir af fréttamönnum RÚV, annar var ţingflokksfundur Pírata en hinn hópfundur stúdenta. Í fréttinni segir um ţingflokksfund Pírata: ,,Ţau sátu límd viđ skjáinn ţegar kvikmyndatökumađur fréttastofu heimsótti ţau og báđu vinsamlegast um ađ vera ekki trufluđ." Skilabođin út í samfélagiđ voru ađ nú ćtti ađ láta hendur standa fram úr ermum, mćta á götur og torg ađ öskra um spillingu á Íslandi, sem vćri orđin útflutningsvara. 

Morgunljóst var til hvers refarnir voru skornir. Ţađ átti ađ taka Samherja í nefiđ, sem hafđi ekki tekist í Seđlabankamálinu. Í leiđinni ađ vekja reiđibylgju í samfélaginu til ađ styrkja dagskrárvald RÚV í opinberri umrćđu. Ţetta er ekki fréttamennska heldur pólitískur aktívismi.

Ef heil brú vćri í yfirstjórn RÚV og dómgreindin óbrjáluđ vćri tekiđ á óverjandi vinnubrögđum fréttamanna áđur en skađinn yrđi enn meiri. En viđbrögđin voru ţau ađ hefja ađgerđafréttamennsku til skýjanna og hvetja fréttamenn til ađ halda áfram á sömu braut. Gćđi frétta voru ekki metin eftir sannleiksgildi heldur hvort ţćr sköpuđu úlfúđ og óeirđ i samfélaginu.

Ţađ leiddi til ţriđja RÚV-málsins, tilrćđi ađ lífi og heilsu Páls skipstjóra og stuldi á eigum hans. Óvönduđ vinnubrögđ sem líđast um langa hríđ eru hvatning til ć yfirgengilegri háttsemi. Engar hömlur, engin varnađarorđ. Ţvert á móti, lestir eru lofađir, fréttamennska er aukaatriđi en samfélagsleg reiđibylgja ađalatriđi. Afleiđingin verđur skipulagđur glćpur.

„Hvađ Helga Seljan varđar sérstaklega ţá er ţađ sigur fyrir íslenska ţjóđ og blađamennsku ađ ţessi öflugi blađamađur haldi áfram sínum störfum,“ sagđi Stefán Eiríksson útvarpsstjóri er Helgi fór á hjáleiguna, Stundina, eftir samfellda hörmungarsögu á Efstaleiti í áratug. Ţegar ćđsti yfirmađurinn er ţeirrar sannfćringar ađ stađfestur og úrskurđađur brotamađur sé sérstök fyrirmynd verđur skiljanleg umbreytingin á Efstaleiti í Glćpaleiti.  

RÚV er spilltasta stofnunin í sögu íslenska ríkisins.

 


Bloggfćrslur 8. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband