Ţórđur Snćr: ađildin ađ RSK-sakamálinu

Ţórđur Snćr ritstjóri Kjarnans kćrir Pál skipstjóra Steingrímsson vegna tölvupósts sem skipstjórinn sendi Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra 1. júlí. Tölvupósturinn er svohljóđandi:

Góđan daginn Stefán

Nú fer ég fram á ađ ţiđ samstarfsfélagar látiđ [nafn, tekiđ út af pv] í friđi, ţađ ónćđi sem ţiđ hafiđ valdiđ fjölskyldunni međ vinnubrögđum ykkar er til háborinnar skammar, og ef ţiđ látiđ ekki af ţessari háttsemi ykkar neyđist ég til ađ grípa til annarra ráđa til ţess ađ stoppa ykkur...

Kv. Páll Steingrímsson

Tölvupósturinn er til Stefáns en Ţórđur Snćr fćr afrit. Ef ritstjóri Kjarnans tengist málinu ekkert skýtur skökku viđ ađ hann taki orđ skipstjórans til sín og bregđist viđ međ kćru til lögreglu. Ţórđi Snć er svo umhugađ ađ vera ótengdur málinu ađ hann stefndi tilfallandi bloggara fyrir ađ skrifa ađ ritstjórinn ćtti ,,beina eđa óbeina ađild". Međ kćru til lögreglu viđurkennir ritstjórinn ađ hann sé ,,samstarfsfélagi" sbr. texta tölvupóstsins. Ţar á ofan er kćran traustsyfirlýsing til lögreglu. Mađur kćrir ekki til yfirvalds sem ekki er treystandi, skyldi ćtla.

Hverju hótađi skipstjórinn? Jú, t.d. ađ kćra blađamenn RSK-miđla til siđanefndar Blađamannafélagsins. Ţá gćti hann skrifađ útvarpsráđi eđa fjölmiđlanefnd. Verulega frjótt ímyndunarafl ţarf til ađ halda ađ meira búi ađ baki. Sakborningar í RSK-málinu eru sterkir í ímyndun en međ lélega jarđtengingu. Brotafólk er gjarnan ţannig innréttađ; ímyndar sér eigiđ sakleysi um leiđ og ţađ brýtur á öđrum. Kallast siđblinda.

Án efa mun lögreglan grandskođa kćru ritstjórans og leggja sjálfstćtt mat á hvort skipstjórinn hafa fariđ út fyrir mörk laga og reglna međ tölvupósti til Stefáns útvarpsstjóra sem Ţórđur Snćr tók til sín, - og viđurkenndi í leiđinni ađ vera ,,samstarfsfélagi" RÚV og eiga ađkomu ađ málum Páls skipstjóra. (Sem raunar alţjóđ var kunnugt).

Kröfu skipstjórans um friđ fyrir veika konu létu blađamenn RSK-miđla sem vind um eyru ţjóta. Konan bugađist og er nú öryggisvistuđ á sjúkrastofnun.


mbl.is Kćrir Pál fyrir hótun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 28. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband