CO2 í Meradölum - ekkert ađ frétta

Eldgos losa ógrynni koltvísýrings, CO2, í andrúmsloftiđ. Eldgosiđ í fyrra losađi á fimm mánuđum rúmlega 1,5 milljónir tonna af koltvísýringi, CO2.

Samkvćmt Umhverfisstofnun er árleg losun allra bíla á Íslandi 1 milljón tonna CO2.

Nú ţegar nýtt eldgos er hafiđ skyldi ćtla ađ menn yrđu fljótir til ađ reikna útblásturinn og setja í samhengi. Koltvísýringur er jú gróđurhúsalofttegund.

En ţađ er ekkert af frétta af CO2-mćlingum í Meradölum. Ef Meradalur vćri samgöngufyrirtćki vćri útblásturinn stórfrétt.

Skrítiđ. 


mbl.is Ekki sjáanlegar breytingar á gosinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband