Leki, glćpir og hagsmunir

,,Myndböndum af árásinni líklega lekiđ af lögreglunni," segir í ávítunartón í frétt RÚV. Myndbandiđ sýnir átök glćpahópa. Áhersla RÚV er öll á lekann en ekki efni myndbandsins.

,,Rannsókn á lekanum í forgangi," segir RÚV í framhaldsfrétt. Ekkert um dramatíska myndbandiđ.

Á myndbandiđ ekki erindi til almennings? Er ţađ ekki upplýsandi fyrir samfélagsástand?

Í RSK-sakamálinu var framinn glćpur, byrlun og stuldur. RÚV, Stundin og Kjarninn réttlćttu glćpinn međ ţví ađ fréttaefniđ sem hafđist upp úr afbrotinu ,,átti erindi viđ almenning."

En átök glćpahópa eiga ekki erindi til almennings. Ađalfréttin ţar er hver lak myndbandi um afbrot á opinberan vettvang til ađ ţjóđin mćtti sjá og heyra hvernig brotamenn bera sig ađ. 

Glćpaleiti finnur til samstöđu međ sínum líkum.


mbl.is Árásarmyndskeiđ líkast til leki frá lögreglu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband