Bretar græða á Brexit

Bretar munu vinna sig fyrr úr farsóttinni en meginlandsþjóðir Evrópu. Eftir að losna úr viðjum Evrópusambandsins - með Brexit - geta Breta tekið mið af aðstæðum heima fyrir og klárað sín mál án atbeina Brussel.

Yfir meginlandi Evrópu hvílir hrammur skrifræðisins í Brussel sem krefst að ein lausn miðstýrð skuli yfir alla ganga. Það er uppskrif af hörmungum, eins og nýfengin reynsla sýnir svart á hvítu.

Efnahagur Breta mun taka við sér eftir að bönd eru komin á Kínaveiruna. Á meginlandinu súpa menn seyðið af ráðstjórn embættismanna sem ekki eru í neinum tengslum við evrópskan almenning.


mbl.is Lífsgæðin eigi eftir að batna til muna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Biden vill stöðva eigin falsfrétt

Joe Biden fékk forsetaembættið út á meint mistök Trump að hefta Kínaveiruna. Kosningabarátta Biden gekk öll út á að gera Trump ábyrgan fyrir farsóttinni.

Núna stendur Biden yfir líkum 500 þúsund Bandaríkjamanna og segir:

Við verðum að hætta þess­um átök­um og fals­frétt­um sem hafa sundrað fjöl­skyld­um og sam­fé­lög­um.

Jamm. Bragð er að þá Biden-barnið finnur.


mbl.is Sorgmæddur yfir dauðsföllum af völdum Covid-19
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband