Mannréttindi ađ hafa morđingja í landi

Redou­ane Naoui átti ađ vísa úr landi eftir afplánun vegna morđs sem hann framdi. Hann fór međ máliđ fyrir dómstóla og hafđi sigur. Góđur dagur fyrir mannréttindin, segir lögmađur hans.

Vitanlega eru ţađ forréttindi fyrir Íslendinga ađ hafa útlenda morđingja međal okkar.

Spurning hvort ekki eigi ađ stíga skrefiđ til fulls og auglýsa eftir fyrirmyndarmorđingjum í útlöndum ađ flytja hingađ. Ţađ yrđi svo fjarska gott fyrir mannréttindin.


Smit og samfélag

Innlendar sóttvarnir nćgja til ađ kveđa farsóttina í kútinn. Ađ ţví gefnu ađ smit berist ekki frá útlöndum. 

Ţrátt fyrir stífar reglur um skimun-sóttkví-skimun á Keflavíkurflugvelli er alltaf hćtta á smit berist inn í landiđ. Í ţeim tilfellum virđist raunhćft ađ međ smitrakningu sé hćgt ađ ná utan um nýsmitiđ til ađ ţađ verđi ekki ađ faraldri.

Góđu heilli virđist breiđ sátt um ađ viđ freistumst ţess ađ fá samfélagiđ í sem nćst eđlilegt horf og beitum ítrustu varkárni á Keflavíkurflugvelli.

 


mbl.is Sendir tillögur á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin ákćra sig sjálf

Í Bandaríkjunum skipta tveir stjórnmálaflokkar međ sér völdum. Annar flokkurinn kennir sig viđ lýđrćđi en hinn viđ lýđveldi. Lýđrćđisflokkurinn, Demókratar, ákćra fráfarandi forseta lýđveldissinna, Repúblikana, fyrir ađ efna til óeirđa og valdaráns.

Lýđrćđisflokkurinn hvatti sjálfur til óeirđa vítt og breitt um landiđ ţegar ţeldökkur mađur dó í höndum sveitalöggu í Minnesota í maí á síđasta ári. Óeirđir eru viđurkennd pólitík af báđum flokkum.

Önnur viđurkennd pólitík er botnlaus fyrirlitning á ţingi alríkisins í Washington. Trump var kjörinn forseti 2016 vegna óflekkađs mannorđs - hafđi aldrei veriđ ţingmađur.

Í kosningunum 2020 var munurinn á fylgi Trump og Biden eitthvađ um fjögur prósentustig. Ţegar ţingiđ ákćrir Trump fyrir vanhelgun á löggjafanum er í raun réttađ yfir tveim meginhefđum bandarískra stjórnmála, óeirđum og fyrirlitningu á miđstjórnarvaldinu í Washington.


mbl.is „Nancy, hvar ertu Nancy?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband